06. febrúar, 2010 - 11:06
Fréttir
Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar í vikunni, var tekin fyrir tillaga bæjarfulltrúa Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Kristínar
Sigfúsdóttur og Baldvins H. Sigurðssonar, um að umhverfisnefnd beiti sér fyrir friðlýsingu Sílabáss og Jötunheimavíkur. Nefndin
samþykkti fyrir sitt leyti að svæðið verði friðlýst og lagði til að málinu yrði vísað til bæjarstjórnar til
afgreiðslu.