Vikudagur kemur út í dag, fimmtudaginn 2. apríl og er þetta síðasta blað fyrir páskafrí. Af óviðráðanlegum ástæðum kemur blaðið eingöngu út á rafrænu formi þessa vikuna og er opið öllum. Hægt er að lesa blaðið með því að smella hér.
Einnig er hægt að óska eftir því að fá blaðið sent rafrænt í tölvupósti með því að senda tölvupóst á asprent@asprent.is