Úrslitakeppni karla í blaki hefst í kvöld

Í kvöld hefst úrslitakeppnin í blaki í MIKASA- deild karla með tveimur leikjum. Nýkýndir bikar- og deildarmeistarar KA leika gegn Þrótti R. og verður fyrsti leikur liðanna háður í KA- heimilinu og hefst kl. 19:30 í kvöld. Í hinni viðureigninni eigast við HK og Stjarnan.

Leikið er til skiptis heima og heiman og það lið sem vinnur fyrr tvo leiki leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.

Nýjast