Í Vikudegi í dag er fjallað um Hængsmótið sem fram fór um síðustu helgi í Íþróttahöllinni á Akureyri. Hængsmótið er íþróttamót fyrir fatlaða þar sem keppt er í boccia, borðtennis og lyftingum. Fjöldi þátttakenda á þessu móti var um 200 talsins sem gerir mótið að einu stærsta sinnar tegundar á landinu.
Úrslit á mótinu eru hér að neðan:
Þroskaheftir. Einstaklingskeppni:
1. sæti: Ingunn B. Hinriksdóttir, ÍFR
2. sæti: Aðalsteinn Friðjónsson, Akur
3. sæti: Guðlaugur J. B. Hannesson, ÍFR
Hreyfihamlaðir. Einstaklingskeppni:
1. sæti: Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akur
2. sæti: Guðbjörg Ellý Gústafsdóttir, Akur
3. sæti: Hjalti Bergmann Eiðsson, ÍFR
Rennuflokkur. Einstaklingskeppni:
1. sæti: Margrét E. Stefánsdóttir, ÍFR
2. sæti:Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Gróska
3. sæti: Steinar Þór Björnsson, Gróska
Þroskaheftir. Sveitakeppni
1. sæti: Eik C: Anna Ragnarsdóttir, Matthías Ingimarsson & Sigfús Jóhannesson
2. sæti: Eik A: Baldur Ævar Baldursson, Kristín Ólafsdóttir & Vignir Hauksson
3. sæti: Viljinn A: Sverrir Sigurðsson, Elín Berg & Kristófer Ástvaldsson
Hreyfihamlaðir. Sveitakeppni:
1. sæti: Akur A: Guðbjörg Ellý Gústafsdóttir, Sigurrós Ósk Karlsdóttir & Stefán Thorarensen
2. sæti: ÍFR A: Hjalti Bergmann Eiðsson, Kristjana Halldórsdóttir & Jóhann Magnússon
3. sæti: Akur B: Jóhann Þór Hólmgrímsson, Egill Andrés Sveinsson & Sigrún Björk Friðriksdóttir
Opinn flokkur:
1. sæti: Jóhanna Valborg Kolbeinsdóttir, Akur
2. sæti: Hildur Marinósdóttir, Akur
3. sæti: Anna Kristín Jónsdóttir, Akur
Úrslit í Lyftingum:
1. Sæti: Kristbergur Jónsson, ÍFR, lyfti 485 kg samtals
2. Sæti: Kristján Magnús Karlsson, Ösp, lyfti 270 kg samtals
3. Sæti: Bóas Hreindal Sigurbjörnsson, Ösp, lyfti 205 kg samtals
Borðtennis:
Opinn flokkur kvenna
1. Sæti: Sunna Jónsdóttir, ÍFR
2. Sæti Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akur
3. Sæti Guðrún Ólafsdóttir, ÍFR
Opinn flokkur karla
1. Sæti Jóhann R. Kristjánsson, NES
2. Sæti Elvar Thorarensen, Akur
3. Sæti Guðmundur E. Gunnarsson, Akur
Hængsmótsbikarinn að þessu sinni gengur til Akurs