Upplifði hörmungar á Balkanskaga

Gunnar Jóhannes Jóhannsson lögreglufulltrúi á Akureyri hefur starfað sem lögreglumaður í 35 ár, þar af 28 á Akureyri. Gunnar, sem er Þingeyingur, hefur einnig starfað sem friðargæsluliði víðs vegar um heim og var öryggisvörður hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann þekkir bæði dökkar og bjartar hliðar Akureyrar og segir starf rannsóknarlögreglumannsins mjög krefjandi. Gunnar tókst á við mótlæti í lífinu í fyrra þegar hann missti 27 ára gamlan son sinn af slysförum, en segir líffæragjöf sonarins hafa hjálpað sér í gegnum sorgarferlið.

throstur@vikudagur.is

Ítarlegt viðtal við Gunnar má finna í prentútgáfu Vikudags

Nýjast