Unnu verðlaun á Íslandsmótinu í boccia

Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.
Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.

Íslandsmót ÍF í boccia var haldið á Ísafirði 5. og 6. október sl. Akureyringar fjölmenntu á mótið og náðum góðum árangri. Á myndinni eru Helga Helgadóttir og Héðinn Jónsson frá Eik og Hildur Sigurgeirsdóttir frá Völsungi sem röðuðu sér í þrjú efstu sætin í 3. deild.

 


Nýjast