Um 2.600 börn sitja heima

Engin kennsla er í grunnskólum landsins í dag vegna kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna. Um 2.600 grunnskólabörn sitja því heima á Akureyri í dag. Kennarar á Akureyri hafa boðað til samstöðufundar að Lóni kl. 10:00. Fé­lag grunn­skóla­kenn­ara hef­ur boðað vinnu­stöðvun dag­ana, 15., 21. og 27. maí hafi samn­ing­ar ekki tek­ist.

throstur@vikudagur.is

Nýjast