Tvær þotur á Akureyrarflugvelli

Það er ekki mikið um þotur á Akureyrarflugvelli á veturna en þó voru hér tvær slíkar um helgina. Á föstudag kom færeysk BA-146 í leiðindaveðri með starfsmenn Samherja frá Bremen og Humberside á árshátíð fyrirtækisins og á laugardag kom B737 þota með eldri borgara í dagsferð frá Englandi. Mögulega kemur svo færeyska vélin aftur með Færeyinga á skíði um páskana

Nýjast