Þriðja umferð Motocross: Úrslit

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í motocross var haldin á Akureyri á æfingasvæði KKA fyrir ofan Glerárdal um verslunarmannahelgina.  Þar voru mættir 115 keppendur og fjölmargir áhorfendur voru að fylgjast með æsispennandi keppni í öllum flokkum.  Brautin var mjög skemmtileg og tilþrif keppanda voru glæsileg. Á sunndaginn var svo haldin torfærukeppni á motocrosshjólum og voru keppendur yfir 20 talsins.

Úrslit helgarinnar:

MX unglingaflokkur

1. Snorri Þór Árnason

2. Bjarki Sigurðsson 

3. Ásgeir Elíasson    

    
85 Flokkur

1. Guðmundur Kort

2. Friðgeir Óli Guðnason 

3. Eyþór Reynisson


85 kvennaflokkur

1. Bryndís Einarsdóttir 

2. Ásdís Elva Kjartansdóttir 

3. Una Svava Árnadóttir


Opinn kvennaflokkur

1. Signý Stefánsdóttir

2. Karen Arnardóttir 

3. Anita Hauksdóttir 

MX 1

1. Ed Bradley

2. Aron Ómarsson 

3. Valdimar Þórðarsson  


MX2

1. Brynjar Þór Gunnarsson

2. Hjálmar Jónsson  

3. Gunnlaugur Karlsson   

Nýjast