Þreyttir á slóðaskapnum

Íbúar á Eyrinni vilja úrbætur hið fyrsta. Myndin er af lóðinni við Lundargötu 17. Mynd/Þröstur Ernir
Íbúar á Eyrinni vilja úrbætur hið fyrsta. Myndin er af lóðinni við Lundargötu 17. Mynd/Þröstur Ernir

Íbúar á Oddeyrinni á Akureyri eru langþreyttir vegna slóðaskaps og lélegs ástands lóðar við Lundargötu 17. Húsið á lóðinni var rifið fyrir nokkrum árum þar sem það var ónýtt eftir eldsvoða en eftir stendur skúr sem er í niðurníðslu. „Þetta er bagalegt ástand og fólk er orðið ansi þreytt á þessu,“ segir Ólafur Gunnarsson íbúi við Lundargötu 12. Samkvæmt upplýsingum Vikudags er lóðin í eigu Íbúðarlánasjóðs og Víkurholts efh.

-þev

Nánar er fjallað um þetta mál í prentútgáfu Vikudags

Nýjast