21. febrúar, 2014 - 16:34
Fréttir
Freyvangsleikhúsið frumsýndi farsann Þorskur á þurru landi í gærkvöld, en sýningar verða á föstudögum og laugardögum kl. 20:00 í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem farsinn er sýndur hér á landi en hann hefur slegið í gegn víða í Evrópu undanfarin ár.