Þór/KA B-Lengjubikarmeistari

Þór/KA tryggði sér um helgina sigur í B-deild Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu kvenna með glæsilegum og öruggum 6-0 sigri á Þrótti í Reykjavík.

Stelpurnar unnu alla leiki sína í riðlinum, flesta á mjög sannfærandi hátt og voru m.a. sigrar á úrvalsdeildarliðum ÍR og Fjölni meðal þeirra.

Nánar verður fjallað um leikinn gegn Þrótti í Vikudegi á morgun.

Nýjast