Þórgnýr yfir Akureyrarstofu

Þórgnýr Dýrfjörð menningarfulltrúi Akureyrarbæjar verður fyrsti framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Alls sóttu 33 um stöðuna.  Ákveðið er með ráðningu Þórgnýs en stjórn Akureyrarstofu mun væntanlega koma saman í dag og staðfesta ráðningu hans.

Nýjast