Táknræn mótmæli

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri hyggst á næstu dögum standa fyrir táknrænum mótmælum  í miðbæ Akureyrar. Félagið vill með því mótmæla að barnalaga frumvarp Daggar Pálsdóttur var ekki afgreitt úr allsherjarnefnd alþingis fyrir þinglok í vor.

Félagið gefur ekki út að svo stöddu hvenær mótmælin munu fara fram, en mótmælin munu fara fram á óhefðbundinn hátt og munu þau standa yfir í 4 vikur samfleytt. 

Nýjast