Sverre Jakobsson, afreksmaðurinn, forstöðumaðurinn, faðirinn og þjálfarinn mætti með sín tíu bestu lög í þáttinn 10 bestu með Ásgeiri Ólafs á Útvarp Akureyri Fm 98,7.
Hlustaðu á þáttinn hér https://soundcloud.com/user-55261813/10-bestu-a-utvarp-akureyri-sverre-jakobsson
Í næsta þætti af 10 bestu. Það er Kristján Þórir Kristjánsson eða Kiddi á Verksmiðjunni sem mætir með sín 10 uppáhaldslög á mánudaginn 11. mars. Verskmiðjan er nýr veitngastaður sem opnar á Glérártorgi.