„Stundum hrýs manni hugur við verkefninu"

Svavar Alfreð Jónsson hefur starfað sem prestur í nærri þrjá áratugi. Hann segir starfið gefandi og krefjandi í senn og árin hafi kennt sér að vera alltaf leitandi í trúnni. Hann er kvæntur menntaskólaástinni, Bryndísi Björnsdóttur úr Svarfaðardal og saman eiga þau þrjú börn. Eitt af helstu áhugamálum Svavars eru ferðalög og þá kolféll hann fyrir gönguferðum í sumar.

Vikudagur heimsótti Svavar og spjallaði við hann um prestsstarfið, trúna og ferðalögin en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast