„Stuðningurinn skiptir öllu máli“

Halldór Jón Sigurðsson, Donni, hefur verið þjálfari Þórs/KA undanfarin ár með góðum árangri og ætlar…
Halldór Jón Sigurðsson, Donni, hefur verið þjálfari Þórs/KA undanfarin ár með góðum árangri og ætlar liðinu stóra hluti í sumar. Mynd/Sævar Geir.

Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu rúllar af stað um helgina. Norðanliðið hefur verið eitt sterkasta kvennalið landsins undanfarin ár og verður teljast líklegt að liðið muni berjast um þá titla sem verða í boði.

Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, er sem fyrr við stjórnvölinn hjá Þór/KA og Vikudagur spjallaði við hann sumarið. Nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins eða í gegnum rafræna áskrift sem má nálgast hér.


Nýjast