Strandblak slær í gegn

Jafnan er hart barist í strandblaki. Mynd/Þröstur Ernir.
Jafnan er hart barist í strandblaki. Mynd/Þröstur Ernir.

„Það er búin að vera algjör sprenging í þessu sporti í sumar,“ segir Birna Baldursdóttir landsliðskona í strandblaki. Íþróttin hefur slegið í gegn á meðal Akureyringa í sumar og er það ekki síst vegna tveggja nýrra strandblakvalla sem risu í Kjarnaskógi síðasta haust og voru teknir í notkun í vor. Strandblakvellirnir eru nú þrír en fyrir var einn völlur á KA-svæðinu. Birna hefur í sumar haldið þrjú námskeið í strandblaki ásamt Elmu Eysteinsdóttur og hefur verið fullt á öllum námskeiðunum.

throstur@vikudagur.is

Nánar er rætt við Birnu Baldursdóttur í prentútgáfu Vikudags

Nýjast