Stemmning á Akureyrarvöku

Fjöldi fólks kom saman í Gilinu í gærkvöld. Myndir/Linda Ólafsdóttir og Agnes H. Skúladóttir
Fjöldi fólks kom saman í Gilinu í gærkvöld. Myndir/Linda Ólafsdóttir og Agnes H. Skúladóttir

Mikil stemmning skapaðist í miðbæ Akureyrar í gær en Akureyrarvaka fer fram í bænum um helgina. Hátíðin náði hápunkti í gærkvöld með tónleikum í Listagilinu og þá kveiktu Akureyringar á kertum og röðuðu á kirkjutröppurnar með aðstoð björgunarsveitarfólks. Hátíðinni lýkur í dag.

 

Nýjast