Spennandi bókajól framundan

Guðrún Karítas á von á góðum bókajólum. Mynd/Þröstur Ernir
Guðrún Karítas á von á góðum bókajólum. Mynd/Þröstur Ernir

Jólabækurnar eru hægt og bítandi að tínast inn í verslanir og margt spennandi í boði fyrir bókaunnendur. Margir af helstu höfundum þjóðarinnar gefa út bækur í ár og má þar nefna Arnald Indriðason, Yrsu Sigurðardóttur og Stefán Mána. Guðrún Karítas Garðarsdóttir, verslunarstjóri í Eymundsson á Akureyri, fylgist vel með heimi bókmenntana en rætt er við Guðrúnu í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast