Söguhornið: Sigmundur Davíð og Toy story

Toy story eru vinsælar kvikmyndir
Toy story eru vinsælar kvikmyndir

Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur fest sig í sessi sem einn besti framleiðandi teiknimynda í heiminum. Þeir hafa dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri í tvo áratugi. Þetta  hófst allt með Toy Story eða Leikfangasögu árið 1995 sem var fyrsta tölvuteiknaða kvikmynd sögunnar. Síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim.  Á næsta ári er svo ráðgert að fjórða myndin 

Tvífarar vikunnar 20.3.2016: SDG og Bósi Ljósárí Leikfangasögu myndaseríunni verði frumsýnd.

En þá að tvíförum vikunnar. Það eru engir aðrir en Bósi Ljósár úr Leikfangasögu og okkar eigin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og þingmaður Norðausturkjördæmis. Þeir eru svo að segja nákvæmlega eins. EPE

Nýjast