Snowell í troðslukeppni fyrir sunnan

Kevin E.L. Sowell, hinum ameríska leikmanni Þórs hefur verið boðið að taka þátt í troðslukeppni, sem er hluti af árlegum stjörnuleikjum KKÍ og verða haldnir nú á laugardaginn í DHL höllinni í Vesturbænum í Reykjavík. Kevin E.L. Sowell hefurþegið þetta boð. Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem horft hefur á leik með Þór í vetur að Kevin er snjall í aðtroða boltanum enda nýtir hann öll tækifæri sem honum gefst til þess. Auk troðslukeppninnar verður þriggja stiga skotkeppni á sínum stað á stjörnuleikum.

Sjá umfjöllun hér

Nýjast