Smitum fjölgar á ný á Norðurlandi eystra

Akureyri. Mynd/María H. Tryggvadóttir.
Akureyri. Mynd/María H. Tryggvadóttir.

Samkvæmt nýjum tölum á covid.is greindust þrjú kórónuveirusmit á Norðurlandi eystra í gær. Nú eru 45 í einangrun og 70 í sóttkví. Alls greindust 59 innalandssmit í gær.


Nýjast