Fjöldi smitaðra af kórónuveirunni á Norðurlandi eystra er nú kominn í 42 og eru 209 í sóttkví. Óvíst er hversu margir eru smitaðir á Akureyri en síðast var fjöldi smitaðra hér 23. Alls eru smitin orðin 1.562 á landinu öllu og 5.263 eru í sóttkví.
Af þeim sem greinst hafa með COVID-19 á Íslandi eru sex látin. 460 hafa náð bata.