13. ágúst, 2020 - 09:05
Fréttir
Mynd Þorgeir Baldursson
Ferðalangur, erlendur sem staddur er hér á landi lenti utan vegar í Ljósavatnsskarði í gærkvöld. Honum fipaðist örlítið við aksturinn með þeim afleiðingum að hann var fyrr en varði komin ofan í poll sem liggur meðfram þjóðveginum. Honum varð ekki meint af.