16. maí, 2013 - 13:25
Fréttir
Lokahóf Skíðafélags Akureyrar var haldið á dögunum þar sem tæplega 90 iðkendur úr alpagreinum og skíðagöngu mættu ásamt fjölskyldum þeirra. Veitt voru verðlaun fyrir Akureyrarmeistara í vetur og voru krakkarnir hæstánægðir með verðlaunagripina.