Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið í dag

Einmuna veðurblíða er á Akureyri, heiðskýrt og sól og af því tilefni hefur verið ákveðið að hafa skíðasvæðið í  Hlíðarfjalli opið í dag frá kl. 13-19. Ákvörðun með áframhaldandi opnun næstu daga fer eftir veðri og aðsókn, í Hlíðarfjalli taka menn einn dag fyrir í einu.

Nýjast