Hér að neðan má sjá helstu úrslit frá Skíðamóti Íslands sem haldið var á Dalvík og í Ólafsfirði um helgina. Á annað hundrað keppendur tóku þátt á mótinu frá 11 félögum, en keppt var í skíðagöngu og alpagreinum.
Helstu úrslit:
Sprettganga
Hefðbundin aðferð:
Konur- 1100 m:
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði
2. Svava Jónsdóttir Ólafsfirði
3. Veronika Lagun SKA
Karlar- 1100 m:
1. Andri Steindórsson SKA
2. Vadim Gusev SKA
3. Brynjar Leó Kristinsson SKA
Konur- 5 km:1. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði
2. Svava Jónsdóttir Ólafsfirði
3. Hólmfríður Vala Svavarsdóttir SKRR
Karlar- 5 km:
1. Vadim Gusev SKA
2-3. Andri Steindórsson SKA
2-3. Brynjar Leó Kristinsson SKA
Frjáls aðferð
Konur- 5 km:
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði
2. Veronika Lagun SKA
3. Silja Rán Guðmundsdóttir Ísafirði
Karlar- 10 km:
1. Vadim Gusev SKA
2. Brynjar Leó Kristinsson
3. Sigurbjörn Þorgeirsson Ó
Göngutvíkeppni:
Konur
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði
2. Svava Jónsdóttir Ólafirði
3. Veronika Lagun SKA
Karlar1. Vadim Gusev SKA
2. Brynjar Leó Kristinsson SKA
3. Sigurbjörn Þorgeirsson Ólafsfirði
Alpagreinar
Stórsvig kvenna
1. Íris Guðmundsdóttir SKA
2. María Guðmundsdóttir SKA
3. Katrín Kristjánsdóttir SKA
Stórsvig karla1. Björgvin Björgvinsson Dalvík
2. Gísli Rafn Guðmundsson SKRR
3. Stefán Jón Sigurgeirsson Húsavík
Svig kvenna
1. María Guðmundsdóttir SKA
2. Íris Guðmundsdóttir SKA
3. Fanney Guðmundsdóttir
Svig karla
1. Björgvin Björgvinsson Dalvík
2. Stefán Jón Sigurgeirsson Húsavík
3. Sigurgeir Halldórsson SKA