Skemmtilegt að vera 67 ára og reka vinælasta barinn í bænum"
Sigmundur Rafn Einarsson, jafnan kallaður Simmi hefur rekið einn vinsælasta pöbbinn á Akureyri undanfarin ár, Götubarinn, ásamt konu sinni Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur. Simmi, sem fagnaði 67 ára afmæli sínu með stæl á dögunum, stendur vaktina á barnum ásamt Ingu og vinna þau hjónin fram á rauða nótt allar helgar. Blaðamaður Vikudags kíkti í heimsókn til Simma og Ingu og forvitnaðist um Götubars-ævintýrið og hvernig þau hjónin fara að því að standa í þessum bransa. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.