20. apríl, 2014 - 11:22
Fréttir
Skautahöllin á Akureyri verður opin í dag, frá klukkan 12:00 til 16:00. Á morgun verður opið á sama tíma.
"Það verður að viðurkennast að sólarlaust er á svellinu, en á móti kemur að þar er blanalogn og litlar líkur á úrkomu," segir í tilkynningu.