Skátar vilja endurbyggja Fálkafell
30. mars, 2024 - 11:25
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Á fundi Skipulagsráðs í s.l. viku var tekið fyrir erindi Kára Magnússonar fyrir hönd Skátafélagsins Klakks um það að rífa gamla Fálkafell og byggja upp að nýju með nýrri botnplötu en að sömu stærð að grunnfleti.
Skipulagsráð frestaði afgreiðslu og fól formanni skipulagsráðs og skipulagsfulltrúa að funda með umsækjanda um málið.
Nýjast
-
Samið við Mýflug um flug til Vestmannaeyja
- 10.10
Vegagerðin hefur samið við Mýflug um áætlunarflug milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur des. – feb. -
Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir
- 10.10
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreiningar brjóstakrabbameina og hefur mikinn ávinning fyrir einstaklinga og samfélag. Snemmgreining þýðir einfaldari meðferð, bættar lífslíkur og dregur úr kostnaði heilbrigðiskerfisins. -
Kauphallarbjöllunni hringt fyrir aukið fjármálalæsi
- 10.10
Ungmenni sem unnu fjármálaleikana hringdu Nasdaq Iceland, ásamt Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og Landssamtökum lífeyrissjóða (LL), stóðu að hringingu Kauphallarbjöllunnar í ár með aðstoð ungmenna sem unnu Fjármálaleika SFF árið 2023 og 2024. Í kjölfarið tóku þau þátt í Evrópukeppni í fjármálalæsi í Brussel á vegum Evrópsku bankasamtakanna (EBF). -
Nýtt Sportveiðiblað komið út
- 10.10
Út er komið 2 tbl 42 árgangs af Sportveiðiblaðinu, meðal efnis er viðtal við Jón Þorstein Jónsson sem segir líflegar sögur af ferð í Svalbarðsá í Þistilfirði þá frægu stórfiska á svo dæmi sé tekið en annars eru sögurnar margar og góðar hjá honum. -
Kennarar við Lundarskóla boða til verkfalls
- 10.10
Það stefnir í verkfall kennara við Lundarskóla á Akureyri á miðnætti 29 október hafi ekki náðst samkomulag milli Kennarasambands Íslands og Samtaka íslenskra sveitarfélaga fyrir þann tíma. -
Götuganga Akureyrar fer fram á laugardaginn
- 10.10
Götuganga Akureyrar verður haldin laugardaginn 12. október kl. 13. Þetta er í annað sinn sem gangan er haldin og í ár er hún opin fyrir alla aldurshópa. -
Norðlensk hönnun og handverk i Hlíðarbæ um komandi helgi
- 10.10
Glæsileg sölusýning með vönduðum vörum úr héraði, milliliðalaust úr höndum hönnuða, handverksfólks og sælkerameistara verður í Hlíðarbæ í Hörgársveit um helgina. Kristín S. Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur og fagurkeri sem stendur fyrir sýningunni sem er vegleg. -
Ert þú með lausa skrúfu?
- 10.10
Oft er grínast með það að fólk sem glímir við andleg veikindi séu með lausa skrúfu, jafnvel fleiri en eina. Hugmyndin að nafni á vitundarvakningu til að auka meðvitund okkar allra um að gæta vel að andlegri heilsu, efla forvarnir og minnka fordóma gagnvart andlegum veikindum, er einmitt sótt í þetta saklausa grín. Það eru notendur Grófarinnar Geðræktar á Akureyri sem standa að baki Lausu Skrúfunni og er það eitt valdeflandi nýsköpunarverkefna sem þar er unnið. Því er ætlað að bæta samfélagslega vitund okkar allra um mikilvægi þess að hugsa vel um sína andlegu heilsu, hlúa að og rækta sem forvörn. Einnig að hjálpa fólki að leita sér aðstoðar þegar þess er þörf og í því samhengi að berjast gegn sínum innri fordómum ekki síður en ytri.