Sem íbúi á Akureyri hef ég sjaldan upplifað harða kosningabaráttu í bænum. Ástandið fyrir fjórum árum var óvenjulegt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram undir dökku skýi rannsóknarskýrslunnar sem var nýlega komin út og var sérstaklega flokkunum sem höfðu setið í ríkisstjórn í óhag. Hér á Akureyri var einnig verið að takast á um ákveðin mál eins og lagningu Dalsbrautar og mögulegt síki í miðbænum, segir Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálaræði við Háskólann á Akureyri.
throstur@vikudagur.is
Ítarlegt viðtal er við Grétar Þór í prentútgáfu Vikudags. Þar ræðir hann m.a. pólitíkina, komandi bæjarstjórnarkosningar og þá ákvörðun að segja skilið við iðnaðarmanninn í sjálfum sér.