20. mars, 2010 - 08:32
Fréttir
KA/Þór leikur í dag sinn síðasta heimaleik í N1- deild kvenna í handbolta, er liðið fær Hauka í heimsókn í KA-
heimilið. Norðanstúlkur eiga erfitt verkefni fyrir höndum en 17 stig skilja liðin að fyrir leikinn í dag, Haukar hafa 30 stig í fjórða
sæti deildarinnar en KA/Þór 13 stig í sjöunda sæti. Leikurinn hefst kl. 16:00.