Vegna bilunar í prentsmiðju seinkar útgáfu Vikudags um einn dag og kemur blaðið því út um hádegisbilið á morgun, föstudag. Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
„Við sem að þessu verkefni stöndum vildum hafa minnismerkið suðvestan við Hof en um það náðist því miður ekki sátt í bæjarkerfinu,“ segir Sigfús Ólafur Helgason einn þeirra sem standa að gerð og uppsetningu minnismerkisins.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við fyrirhuguð byggingaáform í húsnæði við Glerárgötu 28 á Akureyri þar sem sótt er um að setja upp líkamsræktarstöð
Á morgun, laugardaginn 19. júlí, kl. 15 verður Mysingur 10 haldinn á útisvæði Listasafnins á Akureyri. Tónleikarnir fara fram á lokadegi Listasumars 2025 og fram koma Bjarni Daníel og Drengurinn fengurinn. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana og hægt verður að kaupa veitingar frá Ketilkaffi á svæðinu. Tónleikarnir eru hluti af Listasumri 2025 og unnir í samstarf Listasafnsins á Akureyri og Akureyrarbæjar.