Seinkun á dreifingu Vikudags og Jólablaðinu

Ásamt hefðbunda Vikudegi kemur Jólablað Vikudags út þessa viku.
Ásamt hefðbunda Vikudegi kemur Jólablað Vikudags út þessa viku.

Seinkun er á dreifingu Vikudags vegna ófærðar á götum Akureyrar. Eru áskrifendur beðnir velvirðingar á þessu en jafnframt um að sýna aðstæðum skilning. Í einhverjum tilvikum gæti blaðinu seinkað fram á kvöld en einnig fram á morgundaginn. 

Jólablaði Vikudags verður einnig dreift til áskrifenda þessa vikuna ásamt hefðbunda blaðinu. 


Nýjast