Andrésar Andar leikarnir á skíðum fóru fram í Hlíðarfjalli í síðustu viku en þetta var í 36. sinn sem leikarnir eru haldnir. Keppt var í svigi, stórsvigi og skíðagöngu.
Alls voru 630 krakkar á aldrinum 6-14 ára sem kepptu á mótinu frá 18 skíðafélögum um allt land og er það örlítil fækkun á keppendum frá því í fyrra er þeir voru 750.
Hér að neðan má sjá árangur keppenda SKA á mótinu en nánar verður fjallað um Andrésar Andar leikanna í Vikudegi á fimmtudaginn.
Alpagreinar
Svig 12 ára stúlkur
1. Bjarki Guðmundsson SKA
Svig 8 ára drengja
1.Aron Máni Sverrisson SKA
Stórsvig 7 ára stúlkur
1. Hildur Védís Heiðarsdóttir SKA
Stórsvig 7 ára drengir
1. Viktor Jörvar Kristjánsson SKA
Stórsvig 11 drengja
1. Bjarki Guðmundsson SKA
Skíðaganga
Hefðbundin aðferð
13-14 ára drengir
12 ára drengir
1. Hjörvar Sigurgeirsson SKA
9 ára stúlkur
1. Karen María Sigurgeirsdóttir SKA
8-9 ára drengir
1. Egill Bjarni Gíslason SKA
8 ára stúlkur
1. Marselía Ída Vídalín Jónsdóttir SKA
7 ára drengir
1. Einar Árni Gíslason SKA
Frjáls aðferð
8-9 ára drengir
1. Egill Bjarni Gíslason SKA
9 ára stúlkur
1. Karen María Sigurgeirsdóttir SKA
12 ára drengir
1. Hjörvar Sigurgeirsson SKA
13-14 ára drengir
1. Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson SKA
Boðganga 12-14 ára