Víða er fljúgandi hálka á Akureyri og á vef bæjarins eru bæjarbúar og gestir beðnir um að fara varlega. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur komið fyrir haugum af grófum sandi á völdum stöðum í bænum þar sem fólk getur sótt sér efni til hálkuvarna.
Sandinn er að finna á a.m.k. sjö stöðum: