8.
Þekkingarauður – mann- og skipulagsauður.Samkomulagið sem skrifað var undir til eflingar búsetu, dagþjónustu og dagvist geðfatlaðra á Akureyri felur í sér að Akureyrarbær leggur til fjórar leiguíbúðir fyrir geðfatlaða, starfsemi fyrir þá verður efld á ýmsum sviðum, m.a. í Lautinni sem er dagvist geðfatlaðra rekin af Rauða kross deildinni á Akureyri í samvinnu við Geðverndarfélagið og Akureyrarbæ. Einnig verður lagður fram byggingarstyrkur til byggingar nýs áfangaheimilis/íbúða fyrir geðfatlaða á Akureyri. Heildarframlag félagsmálaráðuneytisins til þessa samkomulags er sem áður segir 95 milljónir króna