30. september, 2009 - 17:25
Fréttir
Efnt hefur verið til opinnar samkeppni um nýtt merki/logo Tónlistarskólans á Akureyri.
Allir geta tekið þátt og eru nemendur
Tónlistarskólans hvattir sérstaklega til að koma með hugmyndir. Besta hugmyndin verður þróuð með Geimstofunni.
Tillögum skal skilað á skrifstofu tónlistarskólans, Hvannavöllum 14, fyrir 1. desember merkt "tónlistarskólinn-samkeppni 2009." Verðlaun
í boði fyrir bestu hugmyndina.