Samið um snjóhreinsun og hálkuvarnir á Lónsbakka

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur samið við Túnþökusölu Kristins ehf. um snjóhreinsun og hálkuvarnir á Lónsbakka, í kjölfar útboðs. Aðrir sem buðu í verkið voru Þórhallur Matthíasson ehf. og GV Gröfur ehf.

Nýjast