Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna voru afhentir á föstudaginn. Alls voru styrkt 34 verkefni, samtals 4,8 milljónir króna.
Aflið - samtök gegn kynferðisofbeldi |
150.000 |
|
Akur Íþróttafélag fatlaðra |
75.000 |
|
Andrésar andarleikarnir á skíðum |
150.000 |
|
Anna Guðný Sigurgeirsdóttir |
250.000 |
|
Bergþóra Þórhallsdóttir |
150.000 |
|
Bjarni E. Guðleifsson |
150.000 |
|
Brynjar Karl Óttarsson og Arnar Birgir Ólafsson |
150.000 |
|
Foreldrafélag Marimbasveitar Giljaskóla |
150.000 |
|
Geðverndarfélag Akureyrar vegna Grófarinnar |
200.000 |
|
Grasrót - skapandi samfélag |
100.000 |
|
Harmonikkufélag Þingeyinga og Félag harmonikkuunnenda við Eyjafjörð |
100.000 |
|
Hjálpræðisherinn á Akureyri |
100.000 |
|
Íþróttafélagið Þór - 7. flokkur |
100.000 |
|
Jassklúbbur Ólafsfjarðar |
100.000 |
|
Mæðrastyrksnefnd, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar |
250.000 |
|
KA Foreldraráð 6. flokks KA í knattspyrnu |
150.000 |
|
Karlakór Eyjafjarðar |
150.000 |
|
Kelikompan Þelamerkurskóla |
150.000 |
|
Keiludeild Þórs |
100.000 |
|
Leikhópurinn Grímurnar - Vocal Studio |
150.000 |
|
Lionsklúbburinn Hængur Akureyri |
150.000 |
|
Minjasafnið á Akureyri |
150.000 |
|
Multiultural Council |
100.000 |
|
Naustaskóli Akureyri |
150.000 |
|
Nonnahús |
100.000 |
|
Ragnheiður Björk Þórsdóttir |
150.000 |
|
Ríma - Kvæðamannafélag í Fjallabyggð |
100.000 |
|
Sigurður Ingi Friðleifsson |
150.000 |
|
Sóknarnefnd Grundarkirkju |
200.000 |
|
Stefán Arngrímsson |
150.000 |
|
Tónlistarfélag Akureyrar |
100.000 |
|
Útvarpskórinn |
150.000 |
|
Zane Brikovska |
100.000 |
|
Þorsteinn Grétar Þorsteinsson |
200.000 |
|