Rúmlega 200 milljónir í uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar

Til stendur að fara í viðamikla uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar. Mynd/Þröstur Ernir
Til stendur að fara í viðamikla uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar. Mynd/Þröstur Ernir

Í nýrri framkvæmdaáætlun Akureyrar er gert ráð fyrir viðamikilli uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar á næstu 2-3 árum. Samhliða nýrri rennibraut sem áætlað er að reisa verður m.a. farið í endurbætur á yfirborðshellum og barnalauginni. Áætlaður heildarkostnaður við framkvæmdirnar eru rúmlega 200 milljónir króna en hátt í 100 milljónir er vegna nýrrar rennibrautar.

-þev

Nánar er fjallað um þetta mál í prentútgáfu Vikudags

Nýjast