„Risastórt tækifæri og þvílíkur heiður“

Guðmundur Hólmar í æfingaleik með landsliðinu gegn Portúgal í síðustu viku.
Guðmundur Hólmar í æfingaleik með landsliðinu gegn Portúgal í síðustu viku.

Akureyrski handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason verður í eldlínunni með íslenska handboltalandsliðinu á
Evrópumótinu í handbolta sem hefst í Póllandi í dag. Guð­mundur er nýliði í hópnum og því á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Guðmundur var nýlega búinn að heyra þær fréttir að hann hefði verið valinn í lokahópinn þegar Vikudagur spjallaði við hann. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast