Rafræn þjónusta er það sem koma skal

„Rafræn þjónusta er það sem koma skal. Dæmi um aukna rafræna þjónustu sem Akureyrarbær getur veitt er: aðgengilegra form til að koma á framfæri ábendingum um eitthvað sem betur mætti fara, til dæmis illa farinn leikvöll eða rusl sem þyrfti að hirða, og aðgengilegri leiðir til að sækja um húsaleigubætur. Bæjarbúar munu í auknum mæli krefjast þess að geta sinnt sínum málum ótengt stað og stund – í gegnum netið,“ skrifar Siguróli Magni Sigurðarson, sem skipar þriðja sæti framboðslista Framsóknarflokksins á Akureyri.

Lesa alla greinina

Nýjast