Poppa upp Tónræktina

Félagarnir Brynleifur og Magni tóku lagið fyrir blaðamann í Tónræktinni. Mynd/Þröstur Ernir
Félagarnir Brynleifur og Magni tóku lagið fyrir blaðamann í Tónræktinni. Mynd/Þröstur Ernir

Söngvarinn Magni Ásgeirsson og gítarleikarinn Brynleifur Hallsson hafa tekið við rekstri Tónræktarinnar á Akureyri. Björn Þórarinsson, eða Bassi úr Mánum, hefur rekið tónlistarskólann í Miðbænum undanfarin ár. Björn er nú fluttur úr bænum og því leit allt út fyrir að engin starfsemi yrði í Tónræktinni í vetur. Á sama tíma bárust fréttir af langri bið eftir námi við Tónlistarskólann á Akureyri þar sem mun færri komast að en vilja.

Því blasti við að fjöldi ungmenna myndu ekki komast í tónlistarnám í vetur.

-þev

Rætt er við Magna Ásgeirsson um Tónræktina í prentútgáfu Vikudags

Nýjast