21. febrúar, 2014 - 08:59
Fréttir
Öxnadalsheiði / mynd vegagerðin
Aðalleiðir á Norðurlandi eru færar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Snjóþekja og skafrenningur er á Víkurskarði. Við Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslum er víða snjóþekja eða hálka og éljagangur eða skafrenningur.