Óvissa um áhrif eldgossins

Óvíst er um áhrif eldgossins Holuhrauni fyrir ferðaveturinn sem framundan er á Norðurlandi. Nú þegar eru erlendar ferðaskrifstofur byrjaðar að bóka ferðir á umbrotasvæðið og virðist sem eldgosið sé að auka áhuga ferðamanna á landinu. Hins vegar hafa bókanir fram í tímann víðast hvar dregist verulega saman vegna gossins. Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir fólk veigra sér við að bóka fram í tímann vegna ástandsins.

-þev

Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags sem kom út í gær

Nýjast