Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Óskað er eftir ábendingum í eftirfarandi flokka:
Tekið er á móti ábendingum í netfangi vilborgs@akureyri.is og jbg@akureyri.is til og með fimmtudeginum 8. ágúst 2019 og í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Einnig mun verða veitt viðurkenning fyrir gróskumikinn og vel hirtan matjurtagarð sem starfsfólk Ræktunarstöðvarinnar mun velja.
Viðurkenningar verða veittar á Akureyrarvöku 30 ágúst 2019. Frá þessu er greint á vef Akureyrarbæjar.