Orkey safnar úrgangsolíu - myndband -

Söfnun er að hefjast á úrgangsolíu hjá veitingahúsum, mötuneytum og fyrirtækjum í matvælaiðnaði á vegum Orkeyjar. Fyrirtækið Orky ehf. var stofnað í febrúar árið 2007 og hefur síðan þá kannað ýmsa möguleika á framleiðslu lífdísils,  jafnt úr erlendu sem innlendu hráefni. Tilgangur Orkeyjar er að stuðla að sjálfbærri framleiðslu og notkun endurnýjanlegra orkugjafa. Orkey hefur nú látið framleiða myndband í tengslum við söfnun úrgangsolíu.

Myndbandið

Nýjast