Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar mun opna fimmtudaginn 19. desember. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Hlíðarfjalls. Verður opið frá kl. 16 til 19.
Lyfturnar sem opnaðar verða eru Fjarkinn, Hólabraut og Töfrateppið. Frekari upplýsingar um opnunartíma í Hlíðarjalli má sjá hér.